Grænker

Finch Fuglafóðrari

3.590 kr

Samlíf manna og okkar fiðruðu vina nær langt aftur. Þeir gleðja okkar með sínum fagra söngi og minna okkur á rísandi sól og sumartíma. Það er því að okkar mati nauðsynlegt að við sýnum þeim okkar þakklæti og hvaða betri leið til að sýna þeim okkar þakklæti en að bjóða þeim frábært aðgengi að fóðri og húsaskjóli.

Finch Fuglafóðrarinn færir þeim einmitt það. Hann er nauðsynleg viðbót í garðinn þinn, hvort sem til skrauts eða skjóls fyrir félaga okkar á löngum erfiðum vetrarvertíðum. Finch Fuglafóðrarinn felur í sér einfalda nútímalega hönnun í skemmtilegum litum. Þeir njóta sérstakrar hylli hjá okkar yngra fólki enda voru þeir hannaðir af ungu fólki sem færðu þeim sál, sérstöðu og auðvitað frábæra virkni.

Hægt er að hengja fuglafóðrarann á trjágrein, festa við handrið eða á lausa stöng. Viðhald og fóðrun er mjög auðveld.

Þú gætir einnig haft áhuga á

Nýlega skoðað